Páskaprédikun fyrir Úkraínu
Prédikun flutt 1. sd. eftir á páska 24. apríl 2022 í Neskirkju fyrir Úkraínufólk. Guðspjall: Markús 16:1-7. Þá er hvíldardagurinn var liðinn keyptu þær María Magdalena, María móðir Jakobs og Salóme ilmsmyrsl til að fara og smyrja hann. Og mjög árla hinn fyrsta dag vikunnar, um sólarupprás, koma þær að gröfinni. Þær sögðu sín á …